12.10.2007 | 23:28
Okkar vćntingar
Hć öll, Klói hér.....Pínu langt síđan ég hef bloggađ, lenti í smá ferđalagi međ Max, segi ykkur frá ţví síđar
Hvađa dagur er annars í dag. Er ţađ Dagsdagur, eđa Villadagur sorry smá fimmaur. Bara svo ţiđ vitiđ ţá er ég ópólitískur en styđ alla sem standa međ mér í málefnabaráttunni, viđ Max stöndum saman
Viđ viljum aukinn styrk til Siggu í Kattholti, og góđan endurskođanda ...góđur, endurskođanda. Ţá viljum viđ Max ađ öllu svínaríi sé hćtt. Ađ lokum krefjumst viđ ţess ađ bannađ sé ađ ganga međ hundshaus í borginni, erum hundleiđir á ţví...
P.s ..erum viđ hestaheilsu
Athugasemdir
Alltaf góđur, Klói köttur
Fishandchips, 12.10.2007 kl. 23:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.