19.1.2008 | 00:51
Sakna jólatrésins
Ţá eru blessuđ jólin búin. Ţau fyrstu eftir ađ ég fullorđnađist. Ég gaf Max vini mínum gjafakort í Dýraríki, en fékk sjálfur gullfallega ól í jólagjöf, mjög falleg og krúttleg kisuól. Reyndar svolítiđ stelpuleg..... .
Ég sakna hins vegar jólatrésins. Ţađ var yndislegt ađ liggja undir ţví, sérstaklega ţegar pakkarnir voru.
Ţađ var svo góđ tilfinning ađ vera ţarna innan um alla pakkana og ekki skemmdi ilmurinn af trénu fyrir. Ţađ var reyndar gervitré...... Er ég ekki flottur ţarna međ öllum pökkunum ?
Athugasemdir
krútt
Halla Rut , 26.1.2008 kl. 14:06
Ţú ert ćđislegur!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.1.2008 kl. 23:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.