Sakna jólatrésins

Þá eru blessuð jólin búin. Þau fyrstu eftir að ég fullorðnaðist.  Ég gaf Max vini mínum gjafakort í Dýraríki, en fékk sjálfur gullfallega ól í jólagjöf, mjög falleg og krúttleg kisuól. Reyndar svolítið stelpuleg.....LoL LoL.

Ég sakna hins vegar jólatrésins. Það var yndislegt að liggja undir því, sérstaklega þegar pakkarnir voru.

undir trénu

Það var svo góð tilfinning að vera þarna innan um alla pakkana og ekki skemmdi ilmurinn af trénu fyrir. Það var reyndar gervitré......LoL  Er ég ekki flottur þarna með öllum pökkunum ? Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

krútt

Halla Rut , 26.1.2008 kl. 14:06

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þú ert æðislegur!

Sigurður Þór Guðjónsson, 27.1.2008 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

kloi
kloi
Hef mikinn áhuga á þjóðmálum og dýravernd.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband