28.1.2008 | 22:29
Ég vil vera borgarstjóri
Ég vil vera nćsti borgarstjóri. Ţađ verđur hérna sko gott fyrir alla borgarbúa, allavega kisurnar. kattholt fćr hálfan milljarđ í styrk og allar kisur fá rjóma og rćkjur daglega. Er ég ekki sćtur. Miklu sćtari en Óli og Villi allavega......... bara smá grín, er ţađ ekki í lagi.
Nú Max vinur minn verđur ađstođarborgarstjóri. Villi fćr ađ vera hérna forseti borgarstjórnar hérna og Óli formađur borgarráđs. Ţá verđur Hanna Birna einkaritari minn..... ...... einkaritari, glćtan. Líst ykkur ekki bara vel á. Plís segiđ já.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.