28.1.2008 | 23:07
Klói í framboð
Eins og bloggheimur veit þá hef ég ákveðið að bjóða mig fram til borgarstjóra. Mitt fyrsta verk verður að koma kælinum aftur í Austurstrætið og allir vinir mínir fá afslátt. Er þetta ekki fínt loforð.
Áfram klói..............munið X - klói..... Einn fimmaur á dag kemur skapinu í lag.
Athugasemdir
Þú ert dálítið seinn á því KATTARÓFÉTI... Kælirinn er komin aftur
Brynjar Jóhannsson, 28.1.2008 kl. 23:27
Ó, sorry, er kælirinn kominn. Þjáist stundum af minnisleysi....
smá fimmaur. Það má stækka kælinn og svo færðu afslátt Binni minn. Ertu með eitthvað loforð sem ég get sett á loforðalistann minn. 
kloi, 28.1.2008 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.