28.1.2008 | 23:07
Klói í frambođ
Eins og bloggheimur veit ţá hef ég ákveđiđ ađ bjóđa mig fram til borgarstjóra. Mitt fyrsta verk verđur ađ koma kćlinum aftur í Austurstrćtiđ og allir vinir mínir fá afslátt. Er ţetta ekki fínt loforđ.
Áfram klói..............muniđ X - klói..... Einn fimmaur á dag kemur skapinu í lag.
Athugasemdir
Ţú ert dálítiđ seinn á ţví KATTARÓFÉTI... Kćlirinn er komin aftur
Brynjar Jóhannsson, 28.1.2008 kl. 23:27
Ó, sorry, er kćlirinn kominn. Ţjáist stundum af minnisleysi.... smá fimmaur. Ţađ má stćkka kćlinn og svo fćrđu afslátt Binni minn. Ertu međ eitthvađ loforđ sem ég get sett á loforđalistann minn.
kloi, 28.1.2008 kl. 23:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.